bjornoddurrothwebx
Björn Roth - Oddur Roth
Heima í Basel og bar - Home in Basel and bar
29. 09. 2012 - 28. 10. 2012
 
29. september til 28. október
Opnun laugardaginn 29. September kl. 17

Á St. Johann Vorstadgötu í húsinu Ackermannhof í Basel setti Herra Petri á laggirnar prentsmiðju árið 1500. Þar var prentað og prentað og prentað stanslaust til ársins 2002.
Árið 1994 vorum við karl faðir minn, Dieter, svo heppnir að komast yfir gamla bókbandssalinn í Ackermannshof. Þar var svissneska bækistöð okkar Roth fjölskyldunar til ársins 2008.
Þessi sýning er eitt lítið „Homage“ til Ackermannhof.
September 2012, Björn Roth.

Kling & Bang gallerí
Hverfisgata 42
IS-101 Reykjavik

Opið fimmtudaga-sunnudaga frá kl.14-18
 
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is