KRAFTMIKIL KÚNST – POWERFUL PICTURES (þráhyggja-frumleiki) (obsession-original)
meira
21. 01. 2012 - 19. 02. 2012
Opnun laugardaginn 21.janúar kl.17.00....

­Born To Be Wild

Ég kynntist verkum Erlings T.V. Klingenberg fyrst á útskriftarsýningu hans í Myndlista- og handíðaskólanum snemma á 10. áratug síðus... meira meira
 
 
Og allar girndir lausbeislaðar - and unrestrained lust
meira
21. 01. 2012 - 19. 02. 2012
Opnun laugardaginn 21.janúar kl.17.00

Samhengi og samband hlutanna, allt frá gangi himintunglanna til hinna agnarsmáu einda er mynda veröld okkar, er viðfang sýningar Ragnars Más Nikulássonar. F... meira meira
 
 
Gengið á vatni - Walking on water
meira
03. 03. 2012 - 01. 04. 2012
GJÖRNINGURINN ´SPUD´ENDURFLUTTUR FÖSTUDAGINN 16.MARS - KL.17.30


Opnar laugardaginn 3.mars klukkan 17.

Laugardaginn 3. mars kl. 17 opnar Magnús Pálsson sýninguna Gengið á vatni í Kling & Ban... meira meira
 
 
33 - Sigga Björg Sigurðardóttir
meira
14. 04. 2012 - 06. 05. 2012
OPNUN LAUGARDAGINN 14.apríl KL.17.00

Að horfa í augun á djöfsa

Demónar, drýslar og dárar vitja okkar í draumum og sýnum. Þeir birtast á innra himinhvolfi okkar allra, líka englar, dísir og li... meira meira
 
 
A kassen - 1857 - Listahátíð í Reykjavík
meira
19. 05. 2012 - 16. 06. 2012
OPNUN LAUGARDAGINN 19.MAÍ KLUKKAN 17
Sýning framlengd til 16.júní

(I)ndependent People: Collaborations and Artist Initiatives
Sjálfstætt fólk: Myndlistarhluti listahátíðar í Reykjavík 2012
... meira meira
 
 
The Demented Diamond of Kling & Bang´s Confected Video Archive
meira
19. 05. 2012 - 02. 09. 2012
Opnun í Listasafni Reykjavíkur-Hafnarhúsi 19. maí kl. 15:00


DÍSÆTUR SKRATTAKOLLUR

Í gegnum árin hefur Kling & Bang fengið í sínar hendur fjölmörg myndbandsverk, kvikmyndir og upptökur af g... meira meira
 
 
MHR40ÁRA
meira
17. 08. 2012 - 16. 09. 2012
MHR40ÁRA er sýning sem snýr að starfsemi Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, félagsmönnum þess og sýningum sem hafa á einhvern hátt, beint eða óbeint, þróast fyrir tilstilli félagsins. Markmiðið með... meira meira
 
 
Heima í Basel og bar - Home in Basel and bar
meira
29. 09. 2012 - 28. 10. 2012
29. september til 28. október
Opnun laugardaginn 29. September kl. 17

Á St. Johann Vorstadgötu í húsinu Ackermannhof í Basel setti Herra Petri á laggirnar prentsmiðju árið 1500. Þar var prentað... meira meira
 
 
FJARLÆGÐ - Distance
meira
10. 11. 2012 - 09. 12. 2012
Í Fjarlægð kannar Sigurður grunnform skynjunar. Hann vefur saman ósamfelldum myndum, hljóðum og hreyfingu, býr til heildarmynd sem fyllir skynsviðið og ögrar form- og fagurfræðinni. Samlíf og núnin... meira meira
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is