tumblr_pkut7lxoig1rfdg1mo1_1280
Sigurður Ámundason
Endur-endurreisn / Re-renaissance
02. 02. 2019 - 17. 03. 2019
 
 
Sigurður Ámundason (fæddur 1986) útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands árið 2012. Hann er í hópi áhugaverðari myndlistarmanna sinnar kynslóðar og hefur tekið þátt í fjölda samsýninga meðal annars á Kjarvalsstöðum, Sequences listahátíð, Chart Emerging og Salts í Basel, Sviss. Sýning hans Endur-endurreisn í Kling & Bang er níunda og jafnframt stærsta einkasýning hans til þessa. Ásamt því að frumflytja nýjan gjörning við opnun sýningarinnar sýnir Sigurður stóra innsetningu, vídeóverk og teikningar.
Sigurduramundason.tumblr.com


Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling & Bang works in collaboration with Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Vienna and The City of Reykjavík
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is