gfh
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar
Desargues´s Theorem Lecture and three sculptures
02. 02. 2019 - 19. 03. 2019
 
Verið velkomin á opnun laugardaginn 2. febrúar kl 17. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
 
Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar útrskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskóla Íslands og Konsthögskolan í Malmö með MFA í myndlist. Hún hefur unnið að margvíslegum verkefnum og haldið sýningar víðs vegar um heim. Sem dæmi má nefna sýningar í Museo La Tertulia (CO), W139 (NL), Cosmos Car, Overgaden (DK), Kunstverein Ingolstadt (DE), og Kunstverein Milano (IT), og hér heima í Suðsuðvestur, Hafnarborg, Listasafni Reykjavíkur og Nýlistasafninu svo eithvað sé nefnt. Hún hefur tekið þátt í Internationales Künstlerhaus Villa Concordia og er jafnframt ein fárra íslendinga sem hefur verið valin í hina virtu residensíu Rijksakademie van Beeldende Kunsten (NL). Nokkuð er um liði frá því Geirþrúður var með einkasýningu á Íslandi og mun hún frumsýna verkið “Desargues´s Theorem Lecture” ásamt því að sýna nýja skúlptúra unna sérstaklega fyrir rýmið í Kling & Bang.

Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling & Bang works in collaboration with Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Vienna and The City of Reykjavík
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is