|
|
|
|
SEQUENCES X |
15. 10. 2021 - 24. 10. 2021 |
|
Kominn tími til er yfirskrift tíundu Sequences hátíðarinnar sem haldin verður dagana 15.-24. október næstkomandi. Vísar yfirskrift hátíðarinnar í það samfélagsrými augnabliksins sem hátíðin skapar sér hverju sinni.
Á hátíðinni má finna ólík samtöl listamanna, ýmist við umhverfi sitt, sögu eða við aðra listamenn. Samtöl eru í eðli sínu mörkuð af augnablikinu og samhengi þeirra. Meðvitað og ómeðvitað fléttast inn í samtölin sá tíðarandi og ríkjandi hugmyndir í samfélaginu hverju sinni. Þar sem hugmyndir innan samfélaga eru kvikar og breytingum háðar, líkt og samfélögin sjálf, gefst kostur á að lesa í flæði tímans og þróun hinna ýmsu samfélagslegu hugmynda. Að hreyfa við viðteknum hugmyndum samfélagsins gerir okkur kleift að hreyfa við tímanum.
Hátíðin í ár skartar fjöbreyttum hópi listamanna sem eiga það sameiginlegt að vera gjafmildir á tíma sinn, hugmyndir og sköpunarkraft. Þeir eru færir um að drífa áfram verkefni og skapa aðstæður fyrir samtöl og þátttöku. Þannig verða oft til listaverk sem felast í beinum samskiptum listamannsins við tiltekið rými eða umhverfi og þau tengsl við áhorfendur sem verkið skapar. Samtal listamannsins og meðtakandans getur svo orðið að listaverki útaf fyrir sig, í formi sem lifir órætt í huga þess sem meðtekur. Verður þá til listaverk sem miðla mennskunni og hugmyndum um mannlegt ástand og frelsi.
|
|
Agnes Ársældsóttir
(IS)
Andreas Brunner
(CH/IS)
Anna Margrét Ólafsdóttir
(IS)
Ásta Fanney Sigurðardóttir
(IS)
Bára Bjarnadóttir
(IS)
Berglind María Tómasdóttir
(IS)
Bergrún Snæbjörnsdóttir
(IS)
Björk Guðnadóttir
(IS)
Borgar Magnason
(IS)
Dagur Hjartarson
(IS)
Darren Mark
(IS)
Dodda Maggý
(IS)
Dýrfinna Benita Basalan
(IS)
Éliane Radigue
(FR)
Elísabet K. Jökulsdóttir
(IS)
Erik DeLuca
(US)
Freyja Reynisdóttir
(IS)
Guðlaug Mía Eyþórsdóttir
(IS)
Gunnar Jónsson
(IS)
Gunnhildur Hauksdóttir
(IS)
Helena Jónsdóttir
(IS)
Ida Juhl
(IS/DK)
John McCowen
(US/IS)
Julia Eckhardt
(BE)
Kateřina Blahutová
(CZ)
Lucky 3
(IS)
Matthías Rúnar Sigurðsson
(IS)
Melanie Ubaldo
(IS)
Menntaskóli í Tónlist
(IS)
Meredith Monk
(US)
Miles Greenberg
(CA)
Nemendur í 6. bekk í Fellaskóla
(IS)
Nýlókórinn
(IS)
Pétur Magnússon
(IS)
Ragnar Helgi Ólafsson
(IS)
RASK collective
(IS / DK / CZ)
Ræktin
(IS)
Sæmundur Þór Helgason
(IS)
Sigtryggur Berg
(IS)
Sigurður Guðmundsson
(IS)
Skerpla
(IS)
Skólahljómsveit Austurbæjar
(IS)
Sóley Sigurjónsdóttir
(IS)
Svanhildur H. Haraldsdóttir
(IS)
Tunglið forlag
(IS)
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir
(IS) |
|
|
|
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |