poster_mythbust
Elísabet Birta Sveinsdóttir / Bergur Andersen
Mythbust / Collected Earworms
08. 10. 2022 - 13. 11. 2022
 
MYTHBUST - ELÍSABET BIRTA SVEINSDÓTTIR

“How many times do I have to die to get theeere?” Cindercat continually asks from inside its aluminum coffin. The cat desperately wants to move on to the next stage, hoping the audience shares its desire to party in the afterlife. “A dream is a wish your heart makes”...
Cindercat moans and mjaws and yawns, wags its long sexy cinder tail. It talks and sighs and shivers and shakes, and sings a soothing song. Old tale, new skin, new shape.

Elísabet Birta Sveinsdóttir (f.1991) vinnur þvert á miðla, með megin áherslu á gjörningarlist, kvikmynd, skúlptúr og innsetningu. Hún vinnur með eigin líkama og gjörninginn sem aðferð og efnivið og kannar táknheim sjónmenningar og kvikmyndagerðar í sögulegu samhengi og samtímanum. Verk hennar fjalla oft um hugmyndir kvenleika og eðli mannsins í samhengi við samband manneskjunnar við aðrar dýrategundir. Verk hennar hafa verið sýnd bæði hérlendis og erlendis, meðal annars nýlega í Inter Pblc í Kaupmannahöfn, Snehta í Aþenu og Mengi í Reykjavík.

----------------------
COLLECTED EARWORMS - BERGUR ANDERSON

Earworms are undoubtedly bodily.
Can’t they, for minutes, hours, days, take you over? possess you?
those sonic creepers
those infectious, melodic devils
those little rhythmic stow-aways, merrily sailing the waves of your consciousness.

Bergur Anderson (f. 1988) er myndlistarmaður og tónskáld. Í ferli hans finna kímerísk og ímynduð gæði hljóðs þverfaglegar útkomur í tímatengdum, útgefnum og rýmiskenndum verkum. Verk hans hafa verið sýnd bæði hérlendis sem og erlendis, meðal annars nýlega í Harbinger og Mengi. Fyrsta sólóplata hans, Night Time Transmissions, kom út hjá útgáfufélaginu Futura Resistenza árið 2021 auk þess sem hann gaf út bókverkið Poems í samstarfi við Katrina Niebergal.
---------------

Kling & Bang vinnur í samstarfi við
TBA21 Thyssen-Bornemisza Art Contemporary.
Sýningin er styrkt af Myndlistarsjóði og Myndstef.
 
Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18

lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling & Bang er í samstarfi við Reykjavíkurborg.
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is