|
|
|
Kolbeinn Hugi Höskuldsson |
Object d´Art |
01. 08. 2009 - 23. 08. 2009 |
|
Opnun laugardaginn 1.ágúst klukkan 17.00
Kolbeinn Hugi Höskuldsson útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands
árið 2004 og hefur síðan þá getið sér gott nafn fyrir stórar
innsetningar, videoverk og gerninga sem kalla ekki allt ömmu sína.
Titill sýningarinnar, Object d´Art er undir áhrifum frá internet-
listamanninum Starhawk og verkið sjálft skúlptúrinn á sýningunni,
myndi sóma sér vel á hvaða sviði sem er.
Þar kemur saman andinn í hausnum sem er varpað fram með
rafmögnuðum jarðtengingum.
Mort
Soirée
Objet d'Art.
Eitt sinn er ég var á gangi í auðninni rakst ég á lík sem lá í sandinum.
Ég beygði mig niður til að líta nánar á það og í dauðu andlitinu
mátti sjá líf iða og veltast um.
Ég gekk eftir mannlausri ströndinni og hugsaði um þorsta.
Hvað drekkur maður ef ekkert er til annað en sjór?
Ég horfði í hyldjúp augun og þau soguðu mig til sín eins og svarthol
eða glitrandi steinar. Mér leið eins og ég væri staddur í veislu.
Lífið.
Dauðinn.
Gullsturtan.
Blaldur Björnsson.
Kling & Bang gallerí
Hverfisgata 42
101 Reykjavík
Opið fimmtudag-sunnudag 14-18
kob(at)this.is
|
|
|
|
|
|
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |