webhildursaga
Hildur Björk Yeoman & Saga Sigurðardóttir
Álagafjötrar - Garden of enchantment
18. 03. 2010 - 28. 03. 2010
 
Ath. sýningin er aðeins opin í tíu daga.
Opið frá klukkan 14-18, ALLA DAGA MEÐAN SÝNING STENDUR YFIR.

18.mars OPNUN klukkan 18.00
28.mars síðasti sýningardagur.

Saga Sigurðardóttir og Hildur Yeoman leiða saman hesta sína og galdra fram bæði dulúð og kyngimagnaðan heim þar sem sögum úr grískri goðafræði og rússneskum ævintýrum er stillt upp í íslensku vetrarríki.

Flíkurnar sem fyrirsætur verkanna klæðast eru eftir íslensku fatahönnuðina Steinunni, Thelmu-design, Spakmannsspjarir, Kalda, ELM, Hildi Yeoman og Skaparann

Sýningin samanstendur af tískuteikningum, ljósmyndum og videoverki sem þær Hildur og Saga vinna í sameiningu undir áhrifum frá töfraheimi tískunnar.

Kling & Bang gallerí
Hverfisgata 42
101 Reykjavík
 
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is