|
|
|
Hekla Dögg Jónsdóttir |
Evolvement |
03. 02. 2018 - 11. 03. 2018 |
|
OPNUN laugardaginn 3.febrúar kl.17.00.
Kling og Bang opnar með stolti einkasýningu Heklu Daggar Jónsdóttur, Evolvement. Á sýningunni er Hekla Dögg í samstarfi við fjölda listamanna og skálda að festa sköpunina sjálfa í form. Sýningin er óútreiknanlegt ferli þar sem sköpunin, núið og tilviljunin leika stöðugt ærslafullt spiladósarlag. Samhliða sýningunni kemur út bók með yfirliti um feril Heklu Daggar og hugleiðingum um verk hennar.
|
|
Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland
Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum
Aðgangur ókeypis
Kling & Bang works in collaboration with Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Vienna and The City of Reykjavík
|
|
|
|
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |