hekla_kob18
Hekla Dögg Jónsdóttir
Evolvement
03. 02. 2018 - 11. 03. 2018
 
OPNUN laugardaginn 3.febrúar kl.17.00.

Kling og Bang opnar með stolti einkasýningu Heklu Daggar Jónsdóttur, Evolvement. Á sýningunni er Hekla Dögg í samstarfi við fjölda listamanna og skálda að festa sköpunina sjálfa í form. Sýningin er óútreiknanlegt ferli þar sem sköpunin, núið og tilviljunin leika stöðugt ærslafullt spiladósarlag. Samhliða sýningunni kemur út bók með yfirliti um feril Heklu Daggar og hugleiðingum um verk hennar.

 
Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling & Bang works in collaboration with Thyssen-Bornemisza Art Contemporary, Vienna and The City of Reykjavík
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is