|
|
|
Cornelia Sollfrank |
À la recherche de l’information perdue |
07. 07. 2018 - 07. 07. 2018 |
|
a recherche de l’information perdue - Some technofeminist reflections on Wikileaks.
Gjörninga-fyrirlestur Cornelia Solfrank hefst klukkan 16.30. Ath. Aðeins þetta eina skipti.
Á gjörningafyrirlestri Corneliu Sollfrank gerir hún (net)feminískar athugasemdir við tengsl tækni, kynja og stjórnmál upplýsinga.
Með textasmíðum sínum tekur hún áhorfendur í ævintýraferð um raunveruleika núlla og einna, gagna og hreinna upplýsinga, dulkóða, merkinga og talna. Hinumegin við raunveruleikann hittum við fyrir mögulegar hetjur, leka og verkfræðinga flótta sem stjórna leyndum löngunum okkar. Nauðgun getur átt sér stað á mismunandi hátt. Í ástandi fullkomins gagnsæis: hvað eigum við að borða, þegar samfélagið nærist á þeim kúguðu? Að þekkja sjálfan sig þýðir að vita hvað maður er að leita að.
Corneila Sollfrank (phD) er listamaður, rannsakandi og fyrirlesari sem býr og starfar í Berlín. Í verkum hennar sem snerta á stafrænum miðlum og vef-menningu má sjá endurtekna þemu sem skoða nýjar útfærslur á (pólistískum) samtökum, höfundarétt, kyn og net-feminisma. Hún er einn stofenda Women-and-Technology, -Innen and Old Boys Network og stundar nú rannsóknir sínar í Zürich University of the Arts. Nánari upplýsingar á artwarez.org
|
|
|
|
|
|
Grandagarður 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |