many_happy_returns_i
Ilona Valkonen, Hermanni Saarinen, Vesa-Pekka Rannikko, Petteri Cederberg og Kristiina Uusitalo
Elämän vesi / Lífsins vatn / Water of Life
25. 01. 2020 - 01. 03. 2020
 
Laugardaginn 25. janúar kl. 17 opnar sýningin Elämän vesi / Lífsins vatn / Water of Life sem er samsýning fimm finnskra listamanna. Sýningin er sýningarstýrð af Juha-Heikki Tihinen. Á sýningunni sýna listamennirnir Ilona Valkonen, Hermanni Saarinen, Vesa-Pekka Rannikko, Petteri Cederberg og Kristiina Uusitalo verk sín. Sýningin er unnin í samstarfi við listamannarekna rýmið Forumbox í Helsinki.

Í tengslum við sýninguna opnar í Norræna húsinu LAND HANDAN HAFSINS eftir sama sýningarstjóra, Juha-Heikki Tihinen. Sýningin opnar föstudaginn 24. janúar kl. 17. Listamenn sem sýna í Norræna húsinu eru Erik Creutziger, Marjo Levlin, Carl Sebastian Lindberg, Susanna Majuri og Pauliina Turakka Purhonen. Sýningin er framleidd af Pro Artibus stofnuninni í Finnlandi. Allir velkomnir!
 
Ilona Valkonen, Hermanni Saarinen, Vesa-Pekka Rannikko, Petteri Cederberg og Kristiina Uusitalo

Kling & Bang
Marshallhúsið
Grandagarður 20
101 Reykjavík
Ísland

Opnunartímar
Mið til sun 12 – 18
fim 12 – 21
lokað á mánudögum/þriðjudögum

Aðgangur ókeypis

Kling og Bang í samstarfi við Thyssen-Bornemisza Art Contemporary og Reykjavíkurborg
 
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is