 |
| |
 |
| Albertina Tevajärvi, Ásgerður Arnardóttir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla Kollmar, Lúðvík Vífill Arason,Silja Rún Högnadóttir, Sunneva Elvarsdóttir, Þórður Túsan Alisson, Ævar Uggason |
| Frásögnin er dregin í hlé - A Venus spilling |
| 06. 12. 2025 - 08. 02. 2026 |
| |
Þótt verkin fjalli ekki beint um þessa síðustu og verstu tíma (eða þessa nýjustu síðustu og verstu) er tilvistarlegur undirtónn í sýningunni. Þar kennir viðhorfa sem dansa í kringum þekkingarlega ofgnótt samtímans, leika á að-þrotum-komnar fílósófískar kreddur (eins og þessar kreddur séu öldruð fórnarlömb flókinnar svikamillu) og hangsa (því stundum er ekkert meira afgerandi). Dragi sýningin hring utan um eitthvað væri það helst miðjuleysi þeirrar fjölradda afstöðu sem einkennir tíðarandann. Fjölradda og ólíkinda afstöða sem nú ómar, eins og kór, um sýningarrými Kling og Bang í algjöru skeytingarleysi við síaukinn vélruna og teknó-leiðréttingar (auto-tune) af hvurslags tagi. Sýningin einkennist af endur-hvarfi í efni, anda og hlédrægni eða hiki sem einkennir þesslags friðsemd sem aðeins er að finna í andstöðu við brjálæði hvers samtíma fyrir sig.
|
| |
Albertina Tevajärvi
Ásgerður Arnardóttir
Gabriel Backman Waltersson
Hekla Kollmar
Lúðvík Vífill Arason
Silja Rún Högnadóttir
Sunneva Elvarsdóttir
Þórður Túsan Alisson
Ævar Uggason |
| |
|
|
|
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |