Börkur Jónsson
Börkur Jónsson
16. 05. 2003 - 01. 06. 2003
 
Börkur Jónsson
16.maí - 1.júní 2003


Ójafnvægi í jafnvægi hversdagsleikans

Börkur spjallaði aðeins við mig á meðan við horfðum á verkin sem hér eru sýnd, sjálfur lýsir hann verkunum sínum sem heimildum gjörninga unnum í miðilinn videó, þar sem áhorfandinn er laðaður að verkinu gegnum sjónræna og líkamlega skynjun sína á hreyfingunni sem fram fer.
Í verkunum notar hann heimatilbúnar frekar flóknar græjur (eins manns low tech spesíal effects útbúnað) með það að markmiði að koma fyrir kamerum sem eru mistengdar við hann líkamlega.
Ein er á hjálmi á höfðinu á honum (smá heimatilbúin vísindi...) sem lýtur lögmáli miðflóttaafls þannig að þegar hann fer á stað þá snýst legan sem er á tvem vogarskálum eins og töfrabrögð séu í tafli, hring eftir hring þar sem hann hleypur úr einum stað í annann.
Önnur er fest á blöðru sem er svo aftur fest á veiðistöng sem hann heldur á þar sem hestur stjórnar för þeirra um Vestfirði.
Sú þriðja er á flóknu flugdrekastrengjatæki (!!) á kúlulegu sem hann sveiflar í kringum sig á toppi alpafjalls í lederhosen og höndlar stóra heiminn...
Allar fylgjast vélarnar með ofanfrá eins og eitthvert þriðja auga sem væntanlega gæti verið mitt eða þitt. Við sveiflumst þarna í hringi inni í þessum tæknilega heimi sem búið er að hanna fyrir okkur og förum einhvernveginn í beint samband, líkamlega, í gegnum myndavélina eins og hver önnur framlenging í þessum ferðalögum.
Aðspurður um áhrifavalda nefndi hann meðal annars action hópinn japanska Gutai, þar sem tengslin við fortíðina eru í flútti, ekki þessi klassísku vestrænu neikvæðu viðbrögð á því sem á undan er gengið, heldur er unnið að því eins og skrautritararnir japönsku að fullkomna hreyfinguna sem verður órjúfanlegur partur af verkunum.
Það er þreytt að pönka ofboðslega gegn fagurfræðinni.
Svo ég fari á smá flug í kringum verkin, þá finnst mér þau vera performatív í fleiri skilningi en skrásetningarlega. Virknin, ef maður fer með inn í ritúalið, er beint í núinu, maður verður órjúfanlegur partur af verkinu eins og í “life” gjörningi. En jafnframt er ferlið sem á sér stað á skjánum skrásetning á mómenti sem eins og hvert annað augnablik kemur aldrei aftur...

Nína
 
CV Börkur Jónsson 2003
Exhibitions:
2003 Feb. “ FLTITC” group exhibition in Magasinet, Helsinki. Curators: Mika Hanula and Tuomas Laitinen. Videowork and music.
2003 Jan. “ View 03” Finnish media festival organized by AV-Arki , various locations. Videowork
2002 June “Spring exhibition” the MA final show, curated by Mika Hanula. Video installation.
2002 April \"The Wall\" group project with permanent artwork made on the wall of The Finnish Foundation for Art ( FRAME) Curated by Jan Erik Anderson. Stensil mural/ graffiti
2002 Feb. “Evil North” group exhibition in Academy of Fine Arts in Berlin. Video installation.
2001 Nov. “Forces of Light” a group exhibition organised by the city of Helsinki and curated by Isse Karsten. Live performance
2001 June “Free” a group exhibition in Magasinet in Helsinki curated by Mika Hannula.
Video installation.
2001 May “Digitage” a group exhibition in the MUU gallery in Helsinki. Video installation.
2001 Apr. \"Sensaziones\" art festival in Cuenca, Spain. Four video installations.
2001 Apr. Pharnu film and video festival, Estonia. Videowork.
2001 Jan. Two person exhibition in Lena Kumola Galleria, Helsinki. Video installation and C-prints.
2000 Aug. \"Junkjard Alchemy\" Culture-cities 2000. A concert in the Contemporary Art Museum in Reykjavík, Iceland. Sculptural instruments and video installation.

Projects and interventions:
2002 July \"Kinder und Kunstler\" was a week of art courses for children held by Leube Baustoffe in Salzburg. Tutor in spatial and sculptural design
2001 Nov. Nifca superchannel internet broadcast from Kiasma Contemporary Art Museum in Helsinki. \"Speakers corner\" was a live and interactive discussion on the \"ARS\" exhibition in Kiasma. Assistant director and technician.
2001 June \"Nidurvald art festival\" by Þingvallavatn in Iceland. Performance and project organisation.

Education:
2002 June Graduation from the Master of Fine Arts program (MFA) in Kuvataideakademia (Bildkonstakademian) in Helsinki.
1999 May Graduation diploma from Iceland Academy of the Arts in Reykjavík, from the department of sculpture.
Study period 1996-99. Relevant information from this period:
1995-1996 (oct.-jun.) I was a second year student in the Arts & Crafts school Artes
Aplicadas y Officios de Granada in Spain. Special studies in blacksmithing &
metal design and general core studies in Fine Arts.

 
postalm,_minni minni reserved_minni vefposter
 
 
 
Grandagarður 20 - 101 Reykjavík kob@this.is