SÝNING FRAMLENGD TIL SUNNUDAGSINS 11.MAÍ
LOKAHÓF ÞRIÐJUDAGINN 13.MAÍ KLUKKAN 17.00
Gefðu mér fimm! Eftir síðustu afmælissýningu í galleríinu, þar sem horf...
meira
The Five Live Lo-Fi
22. 05. 2014 - 15. 06. 2014
Fjórskipt verk verður til á hinu margræða og dularfulla svæði hins listræna sköpunarferlis sem er hér afmarkað af tíðni, rými, innsetningum, sjónvarpsmyndavélum og stað- og tímabundnum gjörningum y...
meira
MiniAnimism
25. 06. 2014 - 26. 06. 2014
OPNUN: miðvikudaginn 25.júní kl.18.00 - og lokun 26.júní kl.18.00 (þýskir listamenn og gestir.
OPENING: Wednesday 25th of June at 6 pm - finissage 26th of June at 6 pm (german artists and guests...
meira
Raddir Reykjavíkur (A Screaming Spa)
23. 08. 2014 - 30. 08. 2014
Raddir Reykjavíkur er framhald verkefnisins “The Black Yoga Screaming Chamber” sem var sett upp á nokkrum stöðum í miðborginni á Menningarnótt í fyrra. “The Black Yoga Screaming Chamber” var hljóðe...
meira
LIFE - EFI
28. 08. 2014 - 28. 09. 2014
Í sýningunni LIFE – EFI heldur danshöfundurinn Margrét Bjarnadóttir áfram að kanna það sem finna má innan í, á bak við og handan þess sem er. Orðin á bak við orðin, landslagið innan í landslaginu o...
meira
BISMÚT
08. 11. 2014 - 14. 12. 2014
Ef vel er að gætt draga verk Daníels Björnssonar fram hið stöðuga ferli sem núningur tímans við efni, anda og aðstæður er. Hvernig allt sem er rennur hvikult eftir umbreytandi rás tímans. Þessi ein...
meira