eyrunmynd
Eirún Sigurðardóttir
Sundur / Saman
06. 03. 2004 - 28. 03. 2004
 
Eirún Sigurðardóttir
Sundur / Saman
6. mars – 28.mars 2004

Ritarafuglinn er háfættur og glæsilegur með fjaðurmagnað göngulag. Hann er sterkappelsínugulur í kringum augun og geymir fjaðurpenna á bak við eyrun. Hann traðkar bráð sína til dauða með snörpum danssporum. Fuglinn er einkvænisfugl en með ákaflega sterka einstaklingsvitund. Þennan fugl er helst að finna í Suður-Afríku og öllum betri dýragörðum. Hann getur orðið allt að 3 metrar á hæð.
 
Eirún Sigurðardóttir er 1/3 af Gjörningaklúbbnum
 
yfirlit saman par skor,_par skor konan_i_gardinum1 konan_i_gardinum2 konan_i_gardinum3
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is