invasionposter
New York Artists
INVASIONISTAS - Sequences
16. 10. 2006 - 05. 11. 2006
 
INVASIONISTAS / Hópur innrásarmanna

Í KLING & BANG GALLERíi

Á SEQUENCES hátíðinni í REYKJAVIK 2006.

http://web.mac.com/catherine_d/iWeb/Site%2010/INVASIONISTAS.html

INVASIONISTAS er 8 manna hópur listamanna sem starfar í New York. Þau eru; Agathe Snow frá Korsíku, Michael Jurewicz frá Póllandi, Theodore Fivel frá Frakklandi, Rita Ackerman frá Ungverjalandi, Michael Portnoy, David Adamo og Marianne Vit frá New York. Hrafnhildur Arnardóttir a.k.a Shoplifter er sérlegur leiðtogi listamannanna og stýrir aðgerðum frá miðri New York borg.

Sýningin INVASIONISTAS er í tveimur köflum, sá fyrri stendur yfir frá 16.
– 21. október og mun sýningin þá vera opin almenningi, sem býðst að taka
þátt í áheyrnarprófum og fleiru. Á því tímabili munu listamennirnir einnig
flytja gjörninga og vera með uppákomur í tengslum við sýninguna í galleríinu
og víðar. Endapunkturinn á fyrri kaflanum verður síðan 21.október en þá
hefst síðari kaflinnSíðari kaflinn nefnist “Hide your babies!!” og inniheldur m.a. segla,
útvarpsbylgjur, myrkum málefni, hljóðið “ú”, verðbólgulausan gjaldmiðill,
uppblásin brjóst, hvíta kakkalakka og erfðabreyttan ís. INVASIONISTAS eru
komin til Reykjavíkur til að snúa uppá almannavitund okkar allra.Þetta er í fyrsta sinn sem þessir hópur heldur sýningu saman í heild sinni.
Undanfarin 10 ár hafa þau starfað saman í pörum og smærri hópum að
gjörningum, innsetningum og myndbandagerð.

INVASIONISTAS munu koma sér upp búðum í galleríinu og starfa sem
nokkurskonar sértrúarsamtök þar sem hver og einn kynnir sín einstöku
máttaröfl í gegnum gjörninga, tónlist, herkvaðningu, málamiðlanir, sér
leiðangra og trúboð.

Leiðtogi þeirra, Hrafnhildur Arnardóttir mun stýra aðgerðunum beint frá
miðri New York borg í gegn um beintengda rás, sem er sérstaklega ætluð í
verkefni sem þetta.Ætlun INVASIONISTAS er að kanna merkingu innrásar almennt og hvernig hún
endurspeglast í veröldinni, í íslensku sögunni og í blindgötustjórnmálum
veldis heimalands sins. Á mjög djúp-yfirborðskenndan hátt munu
INVASIONISTAS kynna viðhorf sín á ástinni og lífinu.

Leiðangrar INVASTIONISTA:Radio Invasionista verður sent út á FM 100,518.október kl 13:00 í Öskjuhlíð

Brottflutningur barnanna20 oktober kl 17:00,fyrir framan alþingishúsið

Manngerður Geysir21 okt kl 15:30 niður Laugaveg

Dark Matter ganganKynning á nýjum gjaldmiðli22.október kl 16:00 hefst í Kling & Bang galleríi

Bylting erfðabreytta klakansThe Battle for Þjóðmenningarhúsinu, Siege of the SagasNatural Breast & Ego Enlargements, dailyRecruitment daily, 4-8
16.10 - 05.11 2006

INVASIONISTAS
at
KLING AND BANG GALLERY
SEQUENCES FESTIVAL, REYKJAVIK, ICELAND. 2006

LIVE PRESENCE PROJECT October 15-23rd
BIG BANG OPNUN 21.OKTÓBER KL.16.00

The exhibition
has two phases, the first one from the 16th to the 21st of oktober, where the


gallery will be open to the public part of the day with recruitment, auditions
and more. During that time the artists will also conduct performances and
happening both in the gallery and elsewhere. That will end in a Big Bang on the 21st after that the second phase will begin...

INVASIONISTAS is a group of 8 people from the New York scene.
Agathe Snow (Corsica)
Michael Portnoy (New York)
Hrafnhildur Arnardóttir aka Shoplifter(Iceland)
Rita Ackerman (Hungary)
Michael Jurewicz (Poland)
David Adamo (New York)
Theodore Fivel (France)
Marianne Vitale (New York)

Hide your babies! With magnets, radio waves, dark matter, white powder, the "oooh" sound, uninflatable currency, inflated breasts, cockroaches and transgenic ice, INVASIONISTAS are landing in Reykjavik to twist our common truth.

This is the first time this particular line up comes together for a show. During the past 10 years, they've been collaborating in two’s and more, through performances, installations and video. Kling and Bang Gallery has asked Hrafnhildur Arnardottir to prepare the invasion for the Sequences Festival. INVASIONISTAS will set up camp in the gallery and work as a cult-like organization, each introducing individual elements of power through performance, music, recruitments, interventions and special missions during their 1-week stay. The Master, Hrafnhildur Arnardottir aka Shoplifter, will be commanding the operations directly from Central in New YORK CITY via special live communication channel.

Throughout the week INVASIONISTAS will conduct series of events such as the HUMAN GEYSIR, FRIENDLY FIRE and TAKEOVER OF LAUGAVEGUR, to explore the meaning and history of invasion in general and how it is reflected throughout the world, in Icelandic history and dead end politics of our Homeland Empire. With deep superficial vision and entertainment INVASIONISTAS will introduce their view on life and love.

sjá einnig:
http://www.nyartsmagazine.com/index.php?
option=com_content&task=view&id=7042&Itemid=199
 
 
michaelperform michaelu secretary windows monitor1 monitor2 projection radio agathe1 agathe2 agathe3 shoppyclothes rita1 rita2 rita3 davide1 davide2 yfirutnidri marianne1 ice1 theo1 theo2 theo3 theo4 theo5 theo6 theo7 warroom warroom2 scarfcode1 scarfcodedetail scarfcode2 theoxx dinnerart humangeyser1 children1 children2 children3 children4 darkmatter kitchen
 
 
 
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík kob@this.is