|
|
til minningar um David Askevold / In memory of David Askevold |
23. 01. 2008 - 23. 01. 2008
David Askevold lést síðastliðinn 23.janúar í Halifax, Kanada. David var okkur í Kling & Bang góður vinur, frábær myndlistarmaður og erum við ævarandi þakklát fyrir að hafa unnið með honum og kynns...
meira
|
|
|
Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl / The mirror has no imagination |
08. 03. 2008 - 05. 04. 2008
Laugardaginn 8.mars geta listunnendur tekið gleði sína á ný því þá mun Kling & Bang gallerí opna í nýju húsnæði. Kling & Bang gallerí var áður til húsa á Laugavegi 23 í um það bil 5 ár en hið nýja...
meira
|
|
|
Gjörningar og tónleikar o.fl. / Performances and concerts etc. |
11. 04. 2008 - 13. 04. 2008
Gjörningar í Kling og bang gallery
Föstudaginn 11. apríl fer fram gjörningadagskrá í Kling og bang gallery hverfisgötu 42.
Listamennirnir Ásmundur Ásmundsson, Auxpan, Hannes Lárusson, Hulda Vi...
meira
|
|
|
Óvissulögmálið / Uncertainty principle |
16. 05. 2008 - 22. 06. 2008
OPNUN FÖSTUDAGINN 16.MAÍ KLUKKAN 17.00
Viðtal við Sirru Sigrúnu Sigurðardóttir
Huginn: Við sitjum hérna í Kling og Bang 5. maí 2008, Huginn Þór Arason, Daníel Björnsson og Sirra Sigrún Sigurð...
meira
|
|
|
Listamenn á barmi einhvers-II/ Artists on the verge of something-II |
04. 07. 2008 - 10. 08. 2008
Sýningin opnar föstudaginn 4.júlí klukkan 17.00. Á opnun verður þessum merka degi fagnað á minnistæðan hátt.
10 ár frá því að listamennirnir sýndu saman á Nýlistasafninu.
Það er svolítið...
meira
|
|
|
Europe Tour - Kling & Bang |
25. 08. 2008 - 25. 08. 2008
Caroline Breton sýnir lifandi innsetningu í
Kling & Bang gallerí í dag, 25 Ágúst kl. 18:00.
Sýningin er aðeins opin í einn dag og er partur af Europe Tour, sýningaferðalagi þar sem hún ferðas...
meira
|
|
|
Appelsínurauði eldurinn sem þú sýndir mér í Hljómskálagarðinum |
06. 09. 2008 - 28. 09. 2008
Kling & Bang kynnir
Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Opnun sýningar laugardaginn 6.september kl.20.00
Og
Ásdis Sif:
Frumsýnir performance: Fallegi, viðkvæmi, konungdómur þinn. Laugardaginn 6 septemb...
meira
|
|
|
Kling & Bang at Alt_Cph, Copenhagen, Denmark |
19. 09. 2008 - 21. 09. 2008
Alt_Cph is a platform offering a joint public setting for alternative art spaces. The Factory of Art and Design is pleased to present 16 non-profit art spaces and artistic initiatives from the foll...
meira
|
|
|
Trommusólo / Drumsolo / Sequences |
04. 10. 2008 - 24. 10. 2008
Trommusóló H42
Myndlistartvíæringur Lortsins
4. – 25. Október 2008
Opnun laugardaginn 4.október kl.
Lortur samanstendur af óformlegum og síbreytilegum hópi
myndlistarmanna, kvikmynda...
meira
|
|
|
Kling & Bang á Sirkus á Frieze, London |
16. 10. 2008 - 19. 10. 2008
Kling og Bang, the artists collective from Iceland, will commemorate Sirkus, a Reykjavik bar, landmark, and hub of the alternative arts scene, which is due for demolition. Kling og Bang will save i...
meira
|
|
|
AVATAR |
29. 10. 2008 - 29. 10. 2008
Athugið einungis er um að ræða þessa einu sýningu.
Miðvikudaginn 29.október kl.20.30 mun Vestur-Íslendingurinn Freya Björg Olafson og Pierre Andrieux frumsýna gerninginn AVATAR í Kling & Bang gall...
meira
|
|
|
Ýmsir listamenn frá Torstrasse 111, Berlín / Various Artists from Torstrasse 111, Berlin |
08. 11. 2008 - 30. 11. 2008
Laugardaginn 8.nóvember klukkan 17 opnar sýningin "Kling & Bang vs. Torstrasse 111" í Kling & Bang gallerí, Hverfisgötu 42. Á sýningunni verða verk eftir 16 listamenn frá Berlín gegn 9 íslenskum l...
meira
|
|
|
Yfirborðskennd - Superficiality |
13. 12. 2008 - 18. 01. 2009
Yfirborðskennd
Baldur Geir Bragason sýnir í Kling og Bang
OPNUN LAUGARDAGINN 13.DESEMBER KLUKKAN 17.00.
Margræður myndheimur Baldurs Geirs Bragasonar hverfist oftar en ekki um sjálfan sig....
meira
|
|
|
|
|
Grandagarğur 20 - 101 Reykjavík
kob@this.is |