Börkur spjallaði aðeins við mig á meðan við horfðum á verkin sem hér eru sýnd, sjálfur lýsir hann verkunum sínum s...
meira
Nýlendan / Colony
07. 06. 2003 - 22. 06. 2003
“Hvað er hann að hugsa að vera svona fullkomlega misboðið, getur hann ekki reist hönd yfir höfuð sér (eða rass)” er eitt af því sem veltur í gegn um hugann þegar maður stendur frammi fyrir barsmíðu...
meira
Aldrei gleymi ég þeirri stundu þegar Snorri Ásmundsson gekk fyrst inn í
skólastofu fyrsta bekks D í Glerárskóla Akureyrar, því hann var svo lágvaxinn.
Mín fyrstu viðbrögð v...
meira
Las Vegas - Made by Man
09. 08. 2003 - 31. 08. 2003
Las Vegas er ótæmandi brunnur ímynda þess sem Peter hefur áhuga á að fjalla um í ljósmyndum sínum. Þar fann hann yfirborð sem er algjört konfekt þar sem ekki þarf annað en stíga út úr rammanum, tak...
meira
Opið / Open
06. 09. 2003 - 28. 09. 2003
Listamaðurinn Pablo Picasso skrifaði eitt sinn ritgerð um forvitni manna á einkamálum annarra og var þá að beina spjótum sínum að kennara sínum, Fernando Hendez. En Hendez þessi hafði gert honum þa...
meira
Alcofountain
01. 10. 2003 - 30. 10. 2003
Alcofountain
Að anda með nefinu.
Heilbrigt líferni felst meðal annars í réttri öndun. Hún er mikilvæg hvað varðar hreinleg og öflug lungu, þar sem líkhár nefsins hreinsa burtu alls konar ryk...
meira
Foxfire
01. 11. 2003 - 30. 11. 2003
David Diviney - Foxfire
Seint á sjöunda áratugnum var fyrsta bókin í seríu frá Foxfire útgáfunni gefin út. Bókunum var ætlað að festa á blað visku Fjallafólksins til sveita í Norður-Ameríku og f...
meira
Myrkraverk
01. 12. 2003 - 12. 12. 2003
Myrkraverk
Það er alltaf eitthvað óhugnanlegt við að koma inní kjallara, andrúmsloftið er rykmettað og óþjált, þar þrýfast bara hlutir sem ...
meira